myPOS Smart

Android-posi

229.00 EUR

(Verð án VSK)

 • 5,0" snertiskjár
 • Tvískipt myndavél
 • Ókeypis gagnasímkort, Wi-Fi, Bluetooth
myPOS Smart
 • 0.00 EUR
  Mánaðargjöld
 • 1.69% + 0.05 EUR
  Færslugjald
 • Án
  Leigusamningur
 • 1 ár
  Ókeypis ábyrgð
 • 30 dagar
  Endurgreiðslutrygging

myPOS Smart er posi sem knúinn er af Android-byggðu stýrikerfi.

myPOS Smart er helsta val framsýnna söluaðila. Þetta er posi sem knúinn er af Android-byggðu stýrikerfi. Þú ættir að kaupa þetta tæki ef þú vilt nýta þér AppMarket markaðinn okkar. Þar getur þú skoðað tilbúin posaöpp okkar fyrir fyrirtæki þitt. Þau munu bæta frammistöðu snjalltækis þíns. Posinn okkar er með mörg kortatengi og getur meðhöndlað allt frá kredit- og debetkortum til NFC greiðslna. Í ofanálag getur þú prentað áþreifanlegar kvittanir með þessum.

Þessum posa fylgir háhraðaprentari sem getur prentað kvittanir fljótt og örugglega. myPOS Smart getur jafnvel sent rafrænar kvittanir með tölvupósti eða textaskilaboðum. Við bjóðum líka upp á pappírslausa POSA til sölu, sem þú getur séð hér.

Greiðslur fara strax inn á myPOS reikning þinn. Þú getur rakið hverja greiðslu beint af fartækinu þínu með myPOS farsímaappinu.

AppMarket markaðurinn okkar er með tilbúin posaöpp sem eru sérsniðin fyrir fyrirtæki þitt og með þeim getur þú bætt frammistöðu snjalltækis þíns. Vertu viss um að sækja viðskiptaforritin og gera þannig vel við viðskiptavini þína.

Með sæg af öppum og virðisaukandi möguleikum í farteskinu getur þú fært fyrirtæki þitt á næsta stig.

Þú ættir að kaupa þennan Android-byggða POSA og nýta þér færanlegt viðmót hans ef þú rekur eftirfarandi fyrirtæki: stórverslun, hótel, leigubílastöð, almenna smásölu eða smásölu til fyrirtækja sem selja bæði í verslun og á netinu.

Öruggur fyrirtækjavöxtur með myPOS greiðslulausninni

Að kaupa myPOS tæki er bara byrjunin. Með því að gerast myPOS viðskiptavinur færð þú:

 • Ókeypis fyrirtækjareikning með IBAN-númerum í hvaða EES-gjaldmiðli sem er
 • Tafarlaust aðgengi að fjármagni hvar og hvenær sem er með viðskiptakortinu
 • Vertu alltaf við stjórnvölinn með myPOS farsímaappinu

Við vitum nákvæmlega hvað fyrirtæki þitt þarfnast. Engin mánaðarleg þjónustugjöld, engin uppsetningargjöld til að taka við greiðslum á netinu og full stjórn á útgjöldum fyrirtækisins.

myPOS búnaður - þráðlaus kortalesari

Það sem viðskiptavinir okkar segja

Atanas Iliev, forstöðumaður hjá Bodega

myPOS tæki taka við öllum kortagerðum - VISA, MasterCard, JCB og UPI. Hver þjónn hefur sinn eigin reikning og í hvert skipti sem viðskiptavinur skilur eftir þjórfé fer það á réttan þjón. Við notum aukaeiginleika sem kallast greiðslubeiðni. Við notum hann aðallega fyrir greiðslur þegar við erum með viðburði á veitingastaðnum okkar. Viðskiptavinir þurfa ekki að koma inn á veitingastaðinn þar sem þeir geta greitt á netinu og fjármagnið fer strax inn á reikninginn okkar. myPOS farsímaappið er ánægjulegasti eiginleiki myPOS kerfisins - með því getur þú séð hverja færslu í rauntíma. Í gegnum farsímaappið get ég fylgst með færslum á veitingastaðnum í Varna í rauntíma á meðan ég er á einhverjum veitingastaða okkar í Sofia. Ég nýt líka góðs af ókeypis fyrirtækjareikningnum með viðskiptakortinu sem fylgir með, sem gerir mér kleift að greiða birgjum mínum og verslað hvenær sem ég þarf.

Af hverju að velja myPOS Smart?

Knúinn af Android

Knúinn af Android

Fallegur snertiskjár

Fallegur snertiskjár

Tvískipt myndavél

Tvískipt myndavél

Wi-Fi, Bluetooth, SIM

Wi-Fi, Bluetooth, SIM

Prentari

Prentari

Snertilausar, Flögu&PIN og segulrandagreiðslur

Snertilausar, Flögu&PIN og segulrandagreiðslur

AppMarket

myPOS AppMarket er stafrænn vettvangur fyrir viðskiptaöpp, sérstaklega hannaður fyrir myPOS snjalltæki til að hjálpa þér að reka fyrirtækið þitt betur. Þú getur hlaðið niður öppum að þínu vali og hagrætt daglegum viðskiptarekstri með því að nota aðeins eitt tæki.

 • Mörg viðskiptaöpp inni í einni lausn
 • Miðdepill viðskipta til að selja meira og lækka vinnslukostnað
 • Sveigjanleiki til að setja upp öpp frá forriturum við þriðja aðila
 • Öflug tól til að hagræða fyrirtækjarekstur og -stjórnun
Áfylling_icon

Áfylling

Auktu tekjurnar með því að hlaða fyrirframgreidda síma og þjónustu beint frá posanum þínum

Greiðslubeiðni_icon

Greiðslubeiðni

Sendu greiðslubeiðnir um allan heim og fáðu greitt á fljótlegan hátt

Fyrirfram heimild_icon

Fyrirfram heimild

Vertu viss um að fá greitt og verndaðu fyrirtækið þitt til lengri tíma

Að gefa þjórfé_icon

Að gefa þjórfé

Kynntu viðskiptavinum þínum fyrir þjórfé í gegnum posa og leyfðu þeim að verðlauna starfsfólk þitt

Sérsniðnar kvittanir_icon

Sérsniðnar kvittanir

Heillaðu viðskiptavininn með framúrskarandi þjónustu og sérmerktu afriti

Private Label GiftCards kort_icon

Private Label GiftCards kort

Hvettu viðskiptavini til að kaupa kort fyrir hvers kyns tækifæri og breyttu vörum þínum í öflug markaðstól

Mál (L B H)

175,7mm x 78mm x 57mm

Skjár

5.0" snertiskjár, 720 x 1280 pixlar

Samskipti

4G / 3G / GPRS / Bluetooth / WiFi

Rafhlaða

Li-ion rafhlaða, 3,8V/5150mAh

Algengar spurningar

 • Sv: Virkar myPOS Smart utan nets?

  Sp: Til þess að geta tekið við greiðslum þarf tækið alltaf að vera nettengt í gegnum gagnakortið sem fylgir foruppsett með tækinu, eða í gegnum WiFi / Bluetooth / heitan snjallsímareit.

 • Sv: Er tækið högghelt?

  Sp: Tækið er hannað til að standast ákveðið högg, en það ætti að vernda það gegn höggum. Þú getur verndað tæki þitt án þess að takmarka notagildi þess með því að panta hlífðarhulstur úr sílikoni hér.

 • Sv: Hversu fljótt get ég séð hverja greiðslu á IBAN-númerinu mínu eftir kaup?

  Sp: Strax. Þessar greiðslur fara samstundis í gegn. Úrvinnsla tekur nokkrar sekúndur.

 • Sv: Get ég úthlutað greiðslum úr posanum á bankareikninginn minn?

  Sp: Þú þarft ekki að eiga bankareikning til að geta notað myPOS. Allar greiðslur eru gerðar samstundis upp á þínum eigin, fjölgjaldmiðla myPOS fyrirtækjareikningi. Seinna getur þú millifært upphæðirnar á hvaða bankareikning sem þú vilt eða notað viðskiptakortið frá VISA sem þú færð fyrir fyrirtækjaútgjöldin.

 • Sv: Er hægt að nota myPOS Smart líka sem afgreiðslukassa? Er hægt að tengja tækið við yfirvöld, eins og ríkisskattstjóra?

  Sp: Snjalltækin okkar bjóða upp á afgreiðslukassavirkni. Að auki geta posarnir tengst ríkisskattstjóra með því að setja upp sérstakt app sem fæst í ákveðnum löndum. Þú getur skoðað heildarlista yfir öpp á AppMarket.

 • Sv: Til hvers eru myndavélarnar á posunum?

  Sp: Myndavélin að aftan er í raun skanni fyrir QC-kóða. Myndavélin á framhlið snjalltækisins má nota til að taka myndir eða búa til myndbönd ef þú vilt.

 • Sv: Hvað gerist ef posinn týnist eða ef honum er stolið? Getur einhver skaðað fyrirtæki minn með honum?

  Sp: Ef tækið týnist eða því er stolið skaltu hafa samband við okkur eins fljótt og auðið er. Eini skaðinn sem hægt er að gera er að framkalla ákveðinn fjölda af færslum á IBAN-númerið þitt, sem seinna gæti þurft að gjaldfæra til baka (endurgreiða). Fyrirtæki þitt þyrfti að greiða færslugjöldin og það er eini skaðinn ef tækið týnist eða því er stolið.

 • Sv: Hvernig tek ég við greiðslum frá viðskiptavinum með farsíma?

  Sp: Tækið notar NFC (e. Near Field Communication) til að taka við greiðslum. Hægt er að tengja öll kort og tæki (þ.á.m. farsíma með uppsettu rafrænu veski) fyrir greiðslur. Þú færir bara tækið með rafræna veskinu nær posanum.

Ertu klár í kaupin?

myPOS Smart

229.00 EUR

(Verð án VSK)

2-3

Við notum vafrakökur

Við notum vafrakökur og aðra eftirlitstækni til að bæta vefsíðuna okkar og veita gestum vefsíðu okkar markmiðaðar upplýsingar. Læra meira

Að öðrum kosti getur þú stillt vafrakökurnar þínar .

Hafðu samband við okkur