Færanlegir posar

Tækin okkar eru klassísk og smart í útliti, þau eru nútímaleg og vel útbúin litaskjá og gagnakorti sem tryggja fartengjanleika. Þú getur valið pappírslaus tæki og tæki með innbyggðum prentara.

Verðlíkan

Með myPOS færðu færslur á samkeppnishæfu gengi, enga leigusamninga og engan aukalegan mánaðarkostnað. Þú rekur fyrirtæki þitt án skuldbindinga.

Snertilausar greiðslur

Allar greiðsluvélar geta tekið við kortum með örgjörva og PIN-númeri, segulrönd og NFC. Taktu við öllum debet- og kreditkortum, þar á meðal Apple og Google Pay.

Fjölvirk lausn

Sem myPOS söluaðili getur þú notfært þér viðbótareiginleika, eins og endurgreiðslu, áfyllingu eða MO/TO Virtual Terminal og tekið við greiðslum um alla Evrópu í mörgum gjaldmiðlum.

Gagnakort

myPOS tækið þitt verður tengt hvar sem er, hvenær sem er, þökk sé ókeypis gagnakortinu, sem kemur með ótakmörkuðum fartengjanleika. Þú þarft ekki lengur að reiða þig á öpp, hugbúnað, netkapla eða Wi-Fi tengingu.

App market

Sæktu öppin sem þú þarft hvenær sem er! Þú pikkar einfaldlega á AppMarket merkið og velur appið sem þú vilt til að setja það upp á myPOS Smart posann þinn.

2-3

Við notum vafrakökur

Við notum vafrakökur og aðra eftirlitstækni til að bæta vefsíðuna okkar og veita gestum vefsíðu okkar markmiðaðar upplýsingar. Læra meira

Að öðrum kosti getur þú stillt vafrakökurnar þínar .

Hafðu samband við okkur